Breyskjuætt

(Endurbeint frá Stereocaulaceae)

Breyskjuætt (fræðiheiti: Stereocaulaceae)[1] er ætt fléttna. Tvær ættkvíslir breyskjuættar finnast á Íslandi: breyskjur (Stereocaulon) og frikjur (Lepraria). Breyskjuætt er studd með DNA-raðgreiningum.[1]

Breyskjuætt
Hraunbreyskja (Stereocaulon vesuvianum) í hraunum Heklu.
Hraunbreyskja (Stereocaulon vesuvianum) í hraunum Heklu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Ætt: Stereocaulaceae
Ættkvíslir

Breyskjur (Stereocaulon)
Frikjur (Lepraria)

Heimildir breyta

  1. 1,0 1,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.