Stúlka með fingur

Stúlka með fingur er skáldsaga eftir Þórunni Valdimarsdóttur. Bókin kom út árið 1999. Sögupersónan Unnur á margt sameiginlegt með Þórunni ömmu höfundar. Stúlka með fingur er fyrsti hluti af ættarsögu sem spannar einnig sögurnar Stúlka með maga (2013) og Stúlka með höfuð (2015).

TenglarBreyta

   Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.