Stúlka með maga

Stúlka með maga er skáldsaga eftir Þórunni Valdimarsdóttur. Bókin kom út árið 2013 hjá JPV-útgáfu. Sagan byggir á ævi móður höfundar og er hluti skáldættarsögu þriggja kynslóða kvenna og sjálfstætt framhald sögunni af Stúlku með fingur sem kom út árið 1999.

TenglarBreyta

   Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.