Stórfurstadæmi
Stórfurstadæmi er landsvæði sem stórfursti ríkir yfir. Yfirleitt eru stórfurstadæmi sjálfstæð fullvalda ríki sem eru hluti af keisaradæmi. Ekkert stórfurstadæmi er lengur til.
Listi yfir stórfurstadæmi
breyta- Stórfurstadæmið Finnland (1809 – 1917)
- Stórfurstadæmið Litháen (12. öld - 1569)
- Stórfurstadæmið Moskva (1283–1547)
- Stórfurstadæmið Serbía (1101–1217)
- Stórfurstadæmið Transylvanía (1765-1867)
- Stórfurstadæmið Tver (1247-1485)