Stélblámi
Stélblámi (fræðiheiti: Aglaiocercus kingi) er fugl af ætt kólibrífugla. Þeir eru ættaðir um Andesfjöll í Bólivíu, Perú, Ekvador, Kólumbíu og Venesúela.
Stélblámi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Aglaiocercus kingi (Lesson, 1832) | ||||||||||||||
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Stélblámi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Aglaiocercus kingi.