Þytfuglar (fræðiheiti: Apodiformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur þrjár lifandi ættir: svölungaætt (Apodidae), trjásvölungaætt (Hemiprocnidae) og ætt kólibrífugla (Trochilidae) sem og mögulega tvær útdauðar ættkvíslar, Aegialornithidae og Jungornithidae.

Þytfuglar
Hálfsvölungur (Chaetura pelagica)
Hálfsvölungur (Chaetura pelagica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Apodiformes
Peters, 1940
Ættir
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.