Þokkareynir

(Endurbeint frá Sorbus subsimilis)

Þokkareynir er reynitegund.

Þokkareynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Tegund:
S. subsimilis

Tvínefni
Sorbus subsimilis
Hedlund.[1]

Lýsing breyta

Þokkareynir verður 4–10 m hár. Blöðin eru tiltölulega breið; þau eru grunnt sepótt, minna en ¼ inn að aðaltauginni. Að neðan eru þau hærð, og þau hafa 9 -11 pör af taugum. Blómin hafa rauðleita frjóhnappa. Berin eru um 10mm löng og 8mm breið, slétt, dökkrauð og með greinilegum loftaugum.[2]

Útbreiðsla breyta

Þokkareynir finnst einungis í Noregi[3] og finnst villtur með suðvesturströndinni frá Lindesnes til Egersund. Hann hefur villst úr ræktun annarsstaðar. Tegundin er fjórlitna og fjölgar sér með geldæxlun (apomiksis). Hann hefur líklega komið fram við blöndun Gráreynis (Sorbus hybrida) við Norðmannsreyni (Sorbus norvegica).[2]

[4]

Tilvísanir breyta

  1. Hedlund., 1914 In: Nyt Mag. Naturvidensk. Kristiania, 52: 257
  2. 2,0 2,1 H.H. Grundt og P.H. Salvesen (2011). «Kjenn din Sorbus: rogn og asal i Norge». Rapport 23/2011: Genressurssenteret ved Skog og landskap, s. 32–35. ISSN 1891-7933.
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. september 2013. Sótt 16. apríl 2016.
  4. A. Mitchell; þýtt af I. Gjærevoll (1977). Trær i skog og hage. Tiden. bls. 284. ISBN 82-10-01282-7.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.