Sorbus hybrida, er lauftré af rósaætt sem upprunið er frá Skandinavíu og Eystrasalti.[1][2][3] Er einstofna eða margstofna tré með gildan stofn og breiða krónu sem verður allt að 12m hátt.[1][2][3]

Gráreynir
Blöð og ber
Blöð og ber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Aria
Tegund:
S. hybrida

Tvínefni
Sorbus hybrida
L.
Samheiti

Sorbus fennica (Kalm) Fr.

Laufblað; neðan (vinstri) og ofan (hægri)

Gráreynir er fjórlitna tegund af blendingsuppruna á milli ilmreynis og silfurreynis,[2] sem einnig er fjórlitna og blendingur á milli S. aucuparia, s. torminalis, og annaðhvort seljureynis eða skyldrar tegundar.[4][5]. Gráreynir og silfurreynir þroska fræ án frjóvgunar.[1]

Litningatala hans er (2n=68)[6]

Ræktun og nytjar

breyta

Hann hefur verið notaður sem garðtré á Íslandi áratugum saman og reynst harðgerður, jafnvel seltuþolinn. Víða í görðum um allt land.[7]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.
  2. 2,0 2,1 2,2 Den Virtuella Floran: Sorbus hybrida (in Swedish; with maps)
  3. 3,0 3,1 Vedel, H., & Lange, J. (1960). Trees and Bushes in Wood and Hedgerow. Metheun & Co. Ltd., London.
  4. Nelson-Jones, E.B.; Briggs, D.; Smith, A.G. (2002). „The origin of intermediate species of the genus Sorbus“. Theoretical and Applied Genetics. 105 (6–7): 953–963. doi:10.1007/s00122-002-0957-6.
  5. Chester, M.; Cowan, R.S.; Fay, M.F.; Rich, T.C.G. (2007). „Parentage of endemic Sorbus L. (Rosaceae) species in the British Isles: evidence from plastid DNA“. Botanical Journal of the Linnean Society. 154 (3): 291–304. doi:10.1111/j.1095-8339.2007.00669.
  6. Artdatabanken, SLU [1] Geymt 14 júlí 2014 í Wayback Machine
  7. Tré og runnar - handbók ræktunarmannsins 1989, eftir Ásgeir Svanbergsson
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.