Snorri Ásmundsson (f. 1966 á Akureyri) er þekktur íslenskur myndlistamaður sem bauð sig fram til sveitarstjórnarkosninganna 2002 þá með framboðið Vinstri hægri snú,hann tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands í maí 2003 og kom opinberlega fram sem forsetaframjóðandi, en sagði sig svo frá framboðinu nokkrum vikum fyrir kosningar því hann vildi ekki taka þátt í þeim skrípaleik sem forsetakosningarnar væru orðnar forsetakosninganna 2004 gegn Ólafi Ragnari Grímssyni og loks til formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi 2009.

Tenglar breyta