Smyrlabjörg er sveitabær í Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu. Smyrlabjörg voru kóngsjörð og var jarðardýrleiki tólf hundruð. Þegar kóngsjarðirnar í Austur-Skaftafellssýslu voru seldar 1836 þá voru Smyrlabjörg seld á 602 ríkisdali með tveimur kúgildum.

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.