Mjógirni
(Endurbeint frá Smáþarmur)
Mjógirni, smágirni eða smáþarmur er í líffræði sá hluti meltingarkerfisins á milli magans og digurgirnisins. Þar fer meginþorri meltingarinnar fram.

Mjógirni, smágirni eða smáþarmur er í líffræði sá hluti meltingarkerfisins á milli magans og digurgirnisins. Þar fer meginþorri meltingarinnar fram.