Skrúfa er járnhlutur með spírallaga skrúfgangi, og höfuð skrúfunnar er stærra en skrúfgangurinn. Skrúfur eru notaðar til að festa hluti, og eru oft reknar, negldar eða skrúfaðar í við oft með skrúfjárni.

Ólíkar skrúfur

Tengt efni breyta