Skautahöllin í Laugardal
Skautahöllin í Laugardal er íþróttamannvirki sem reist var árið 1997 af Íþróttabandalagi Reykjavíkur og opnaði árið 1998. Hún er notuð fyrir íshokkí, listskauta og skautanámskeið. Skautafélag Reykjavíkur æfir þar. Rými er fyrir um 1000 manns í stæði þar.[1] Stærð er um 3700 fermetrar en sjálft svellið er 1800 fermetrar.
Tenglar
breyta- Heimasíða
- Reykjavík.is -Skautahöllin í Laugardal Geymt 6 september 2019 í Wayback Machine
Tilvísanir
breyta- ↑ Skautahöll í Laugardal Mbl.is, skoðað 6. sept, 2019.