Skapti Ólafsson og félagar - Ef að mamma vissi það
Skapti Ólafsson og félagar er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1957. Á henni syngur Skapti Ólafsson tvö rokklög útsett af Magnúsi Ingimarssyni. Um er að ræða fyrstu rokklög sem tekin eru upp á Íslandi.[1] Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.
Skapti Ólafsson og félagar | |
---|---|
IM 117 | |
Flytjandi | Skapti Ólafsson, Magnús Ingimarsson, G. Sveins, M. Randrup, P. Jónsson, D. Walker |
Gefin út | 1957 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breytaHeimildir
breyta- ↑ 'Sjá Gestur Guðmundsson. Rokksaga Íslands: Frá Sigga Johnnie til Sykurmolanna. Forlagið. 1990. Bls. 30.