Skapahár
(Endurbeint frá Skaparhár)
Skapahár[1] eða kynhár eru hárin kringum kynfæri kynþroska fólks. Þau eru öllu grófari en höfuðhár eða annar hárvöxtur líkamans en skipun hárvaxtar á klyftasvæði nefnist skapahárastaða og er hún breytileg á milli kynja.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Orðið „skapahár“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
- íslenska: „skapahár“
- ↑ Orðið „skapahárastaða“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
- íslenska: „skapahárastaða“