Skandín

Frumefni með efnatáknið Sc og sætistöluna 21

Skandín er frumefni með efnatáknið Sc og er númer 21 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur, silfraður, hvítur hliðarmálmur sem finnst í sjaldgæfum steintegundum frá Skandinavíuskaganum og það er stundum flokkaður með yttrín sem lantaníð.

   
Kalsín Skandín Títan
  Yttrín  
Efnatákn Sc
Sætistala 21
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 2985,0 kg/
Harka Óþekkt
Atómmassi 44,95591 g/mól
Bræðslumark 1814,0 K
Suðumark 3103,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.