Skógardýrið Húgó

Skógardýrið Húgó (danska: Jungledyret) er dönsk teiknimynd frá 1993 í leikstjórn Stefan Fjeldmark og Flemming Quist Møller og framleidd af A. Film A/S. Myndin var byggð á samnefndri bók frá 1988 eftir meðleikstjóra myndarinnar, Flemming Quist Møller. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í Danmörku 10. desember 1993 þar sem henni var dreift af Egmont Film[1].

Skógardýrið Húgó
Jungledyret
LeikstjóriStefan Fjeldmark
Flemming Quist Møller
HandritshöfundurStefan Fjeldmark
Flemming Quist Møller
Byggt á"Jungledyret Hugo" eftir Flemming Quist Møller
FramleiðandiPer Holst
Anders Mastrup
LeikararKaya Brüel
Jesper Klein
Jytte Abildstrøm
Anne Marie Helger
Søs Egelind
Flemming Quist Møller
Helle Ryslinge
Thomas Winding
Axel Strøbye
KvikmyndagerðJan-Erik Sandberg
KlippingMette Hesthaven
TónlistAnders Koppel
Hans-Henrik Ley (lög)
Søren Kragh-Jacobsen (lög)
FyrirtækiA. Films A/S
Per Holst Filmproduktion
DreifiaðiliFáni Danmerkur Egmont Film
Fáni Íslands Skifan Hf.
FrumsýningFáni Danmerkur 10. desember 1993
Fáni Íslands 4. mars 1995
Lengd75 mínútur
LandDanmörku
Tungumáldanska

Íslensk útgáfa

breyta

Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi 4. mars 1995 þar sem henni var dreift af Skífunni Hf og talsett á íslensku[2][3][4][5]. Í íslensku útgáfunni var talsett af Eddu Heiðrúnu Backman, Jóhanni Sigurðarsyni, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Lísu Pálsdóttur, Magnúsi Ólafssyni, Ladda, Sigrúnu Eddu Björnsdóttur og Jóhönnu Jónasar. Talsetningunni var einnig leikstýrt af Ágúst Guðmundssyni.

Tilvísanir

breyta
  1. „Jungledyret“. www.dfi.dk (danska). Sótt 9. desember 2024.
  2. „Morgunblaðið - 50. tölublað (01.03.1995) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 9. desember 2024.
  3. „Tíminn - 44. Tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 9. desember 2024.
  4. „Dagblaðið Vísir - DV - 54. tölublað - Helgarblað (04.03.1995) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 9. desember 2024.
  5. „Morgunblaðið - 53. tölublað (04.03.1995) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 9. desember 2024.