Sjónvilla

Á þessari sjónblekkingu virðist B reiturinn vera ljósari en A reiturinn, þeir eru þó í raun í sama lit (#6b6b6b í sextándakerfinu, 42% RGB)

Sjónvilla er hugtak haft yfir fyrirbæri sem sökum virkni heilahluta sjónkerfisins birtast furðulegan eða villandi hátt. Um að ræða svo kallaðar tálmyndir og blekkingar.

TálmyndirBreyta

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.