Hillingar

(Endurbeint frá Hilling)

Hillingar eru loftfyrirbrigði sem verða til þegar ljósbylgjur breyta um stefnu og spegla þannig mynd af himninum eða fyrirbærum í nágrenninu. Við hitabreytingar, s.s. þegar kalt loft rís upp yfir hlýrra loft, geta orðið til miklar hillingar vegna þess að heitt loft endurspeglar betur og þannig verða til hillingar þegar ljósbylgjan „beygir frá“ hitauppstreyminu, hvort sem það er heitur sandur eða malbik.

Hillingar á Great Salt Lake, Utah, Bandaríkin
Skýringarmynd; beygja ljósbogans er ýkt
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.