Sjókort eru kort sem sýna hafsvæði og eru ætluð sjófarendum til að sigla eftir. Þau sýna þannig oftast dýptarpunkta eða dýptarlínur, siglingaljós (vita og baujur), hættuleg sker og boða. Þau sýna líka kennileiti við strandlengjuna, svo sem hafnir, brýr og algeng mið í landi.

Bandarískt hafnarkort frá Puerto Rico.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.