Sker er klettur nálægt yfirborði sjávar. Þau standa oft upp úr sjónum og sjást þá gjarnan vel, til dæmis þegar öldur brotna á þeim, en stundum eru þau undir yfirborðinu og kallast þá blindsker.

Sker á Álandseyjum.

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.