Silfurkórinn og Pálmi Gunnarsson - Á harða, harða spretti

íslensk hljómplata frá árinu 1980

Silfurkórinn og Pálmi Gunnarsson - Á harða, harða spretti er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1980. Á henni syngja Silfurkórinn og Pálmi Gunnarsson ýmis söng og dægurlög. Hljóðritun fór fram hjá Tóntæki. Tæknimaður: Sigurður Árnason. Hljóðblöndun: Sigurður Árnason og Ólafur Gaukur.

Silfurkórinn og Pálmi Gunnarsson - Á harða, harða spretti
Bakhlið
SG - 134
FlytjandiSilfurkórinn og Pálmi Gunnarsson
Gefin út1980
StefnaSönglög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnSigurður Árnason


Lagalisti

breyta
  1. Sprett syrpa: - Sprettur - Lag - texti: Sveinbjörn Sveinbjörnsson - Hannes Hafstein - Á Sprengisandi - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Grímur Thomsen - Ólafur Liljurós - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag og þjóðvísa
  2. Kolbrúnar syrpa: - Kolbrún - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag - Hannes Hafstein þýddi - Einsöngur: Pálmi Gunnarsson - Fram í heiðanna ró - Lag - texti: Amerískt lag - Friðrik A. Friðriksson - Húmar að kveldi - Lag - texti: Stephan Forster - Jón frá Ljárskógum - Einsöngur: Pálmi Gunnarsson - Ég bið að heilsa - Lag - texti: Ingi T. Lárusson - Jónas Hallgrímsson
  3. Góðra vina syrpa: - Vísur Íslendinga - Lag - texti: G. Weyse — Jónas Hallgrímsson - Í Hlíðarendakoti - Lag - texti: Friðrik Bjarnason — Þorsteinn Erlingsson - Þorraþræll - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag — Kristján Jónsson - Hin gömlu kynni - Lag - texti: Skozkt þjóðlag — Árni Pálsson þýddi -
  4. Dalakofa syrpa: - Dalakofinn - Lag - texti: Arch. Joyce — Davíð Stefánsson - Vöggukvæði - Lag - texti: Emil Thoroddsen - Jón Thoroddsen - Geng ég fram á gnípur - Lag - texti: Fr. Kuhlau - Matthías Jochumsson - Kirkjuhvoll - Lag - texti: Árni Thorsteinsson - Guðmundur Guðmundsson
  5. Suðurnesja-syrpa: - Suðurnesjamenn - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns — Ólína Andrésdóttir - Til tunglsins - Lag - texti: Þýskt þjóðlag — Steingrímur Thorsteinsson - Ó, Súsanna - Lag - texti: Stephan Foster - Jón frá Ljáskógum - Blítt undir björkunum - Lag - texti: Páll Ísólfsson - Davíð Stefánsson -
  6. Erlu-syrpa: - Erla - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Stefán frá Hvítadal - Einsöngur: Pálmi Gunnarsson - Sumarhveðja - Lag - texti: Ingi T. Lárusson - Páll Ólafsson - Þú ert - Lag - texti: Þórarinn Guðmundsson - Gestur - Sofðu unga ástin mín - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag - Jóhann Sigurjónsson Hljóðdæmi
  7. Fjör-syrpa: - Á fætur - Lag - texti: Sænskt þjóðlag - Grímur Thomsen - Fósturlandsins Freyja - Lag - texti: J.A.P Schults - Matthías Jochumsson - Draumur hjarðsveinsins - Lag - texti: Ísólfur Pálsson - Steingrímur Thorsteinsson - Álfareiðin - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag - Jónas Hallgrímsson
  8. Kvöld-syrpa: - Lorelei - Lag - texti: Fr. Silcher - Steingrímur Thorsteinsson þýddi - Kvöld í sveit - Lag - texti: Þýskt þjóðlag - Guðmundur Guðmundsson - Kvöld - Lag - texti: Þýskt þjóðlag - Steingrímur Thorsteinsson

Silfurkórinn

breyta

skipa á þessari plötu þau Albert Pálsson, Alfred W. Gunnarsson, Ásthildur Jónsdóttir, Eiríkur Helgason, Elín Sigmarsdóttir, Guðrún Andrésdóttir, Halldór Torfason, Hannes Sigurgeirsson, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Kjartan Jóhannsson, Kristín Þórisdóttir, Linda Leifsdóttir, Magnús Magnússon, María Pálmadóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Sigrún Hákonardóttir, Sigrún Magnúsdóthr, Sigtryggur Jónsson og Viðar Gunnarsson

Pálmi Gunnarsson

breyta
 
lætur nú aftur til sín heyra á SG-hljómplötu eftr nokkurra ára hlé og gefur hinn frábæri söngur hans með Silfurkórnum þessarí plötu tvímælalaust aukið gildi.
 
 

Ólafur Gaukur

breyta
 
gerði allar útsetningar fyrir söng og hljóðfæraundirleik og stjórnaði kór og undirieik. Hljóðfæraleikur: Þórður Árnason, gítar; Tómas Tómasson, bassi; Ásgeir Óskarsson, trommmur; Reynir Sigurðsson, marimba; Kristján Fr. Jónsson, trompet; Björn R Einarsson, trombón; Rúnar Georgsson, tenór-saxófónn; Gunnar Ormslev, tenór-saxófónn; Sigurður Flosason, altó-saxófónn; Árni Scheving, altó-saxófónn.

Fiðla: Þorvaldur Steingrímsson, Stefan Sojka, Ágústa Jónsdóttir og Sesselía Halldórsdóttir Víóla: Brian Carlile, Anna Rögnvaldsdóttir og Stephan King, Selló: Pétur Þorvaldsson og Jóhannes Eggertsson.