Silfurkórinn - Rokk-rokk-rokk

Silfurkórinn - Rokk-rokk-rokk er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1979. Á henni syngur Silfurkórinn dægurlagasyrpur. Hljóðritun fór fram hjá Tóntæki. Tæknimaður: Sigurður Árnason. Hljóðblöndun: Sigurður Árnason og Magnús Ingimarsson. Ljósmyndir af Silfurkórnum á plötuumslagi tók Stúdíó 28 í hinu vinsæla veitingahúsi Þórscafé í Reykjavík. Textasetning á plötuumslagi: Prentstofan Blik. Prentun umslags: Grafík hf.

Silfurkórinn - Rokk-rokk-rokk
Bakhlið
SG - 121
FlytjandiSilfurkórinn
Gefin út1979
StefnaDægurlöglög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnSigurður Árnason
Hljóðdæmi



Lagalisti breyta

  1. Syrpa I: - Við viljum rokk - Lag - texti: Calhoun - Jónas Friðrik - Tvistum í alla nótt - Lag - texti: Sam Cooke - Magnús Ingimarsson - Káti Gvendur - Lag - texti: J.Thomas - Jón Sigurðsson - Dansi hver sem dugað fær - Lag - texti: Strange - Valgeir Sigurðsson - Rokkum nú saman - Lag - texti: Bill Haley - Ófeigur Gottskálksson
  2. Syrpa II: - Díana - Lag - texti: Paul Anka - Iðunn Steinsdóttir - Sextán ára ertu í dag - Lag - texti: Sedaka/Greenfield - Jón Sigurðsson - Það er ljótt - Lag - texti: Evans/Williams - Jón Sigurðsson - Spliss-Splass - Lag - texti: B.Darin/J.Murray - Ómar Ragnarsson - Gef mér síðasta dans - Lag - texti: Pomus/Shumann - Ómar Ragnarsson
  3. Syrpa III: - Fallegt bros - Lag - texti: Leiber/Stoller - Magnús Ingimarsson - Óli rokkari - Lag - texti: B.Weiman - Jón Sigurðsson - Alveg æðisleg - Lag - texti: Logan/Price - Ómar Ragnarsson - Ég rann, rann, rann - Lag - texti: Greenwich/Spector/Barry - Ólafur Gaukur - Ég elska þig í akkorði - Lag - texti: Sedaka/Greenfield - Jón Sigurðsson
  4. Syrpa IV: - Kvartmílu-Villi - Lag - texti: Johnson/Penniman/Blackwell - Jónas Friðrik - Föstudagskvöld - Lag - texti: Blackwell/Marascalco - Ófeigur Gottskálsson - Jói Jóns - Lag - texti: Leiber - Jón Sigurðsson - Tútí-Frútí - Lag - texti: LaBostrie/Penniman/Lubin - Magnús Ingimarsson - Syngjum hátt og dönsum - Lag - texti: Bell/Lattanzi - E.M. & Magnús Ingimarsson
  5. Syrpa V: - Allir þekkja Stebba stóra - Lag - texti: Guidry - Einar Haraldsson - Þú ert svo tælandi - Lag - texti: B.&D.Sherman - Þorsteinn Eggertsson - Gudda Jóns - Lag - texti: Hank Williams - Þorsteinn Eggertsson - Nú kveð ég - Lag - texti: Mann/Lowe - Jón Sigurðsson - Dansinn dunar - Lag - texti: Bill Haley - Einar Haraldsson
  6. Syrpa VI: - Brilljantín - Lag - texti: Perkins - Jónas Friðrik - Forðaðu þér - Lag - texti: Sedaka/Greenfield - Jón Sigurðsson - Far vel, ást - Lag - texti: F.&B.Bryant - Jón Sigurðsson - Talsamband - Lag - texti: Chuck Berry - Magnús Ingimarsson - Rokk um alla blokk - Lag - texti: Freedman/DeKnight - Ómar Ragnarsson
  7. Syrpa VII: - Einmana sveinn - Lag - texti: Paul Anka - Iðunn Steinsdóttir - Sú leynda von - Lag - texti: Bartholomew/King - Iðunn Steinsdóttir - Bros og tár - Lag - texti: Weiss/Peretti/Creatore - Iðunn Steinsdóttir - Allt, sem ég óska mér - Lag - texti: Jay/Harris - Ólafur Gaukur - Ég leita þín - Lag - texti: Mysels/Koslof - Ólafur Gaukur
  8. Syrpa VIII: - Fangarokk - Lag - texti: Leiber/Stoller - Björn Bragi/Magnús Ingimarsson - Pabbi og mamma rokkuðu - Lag - texti: Swan - Berti Möller - Fjör, meira fjör - Lag - texti: Williams/David - Ófeigur Gottskálsson - Hundspott - Lag - texti: Leiber/Stoller - Ólafur Gaukur - Ólsen, Ólsen - Lag - texti: K.Mann/D.Appel - Þorsteinn Eggertsson


Söngvarar í Silfurkórnum: breyta

Albert Pálsson, Alfred W. Gunnarsson, Ásthildur Jónsdóttir, Eiríkur Helgason, Elín Sigmarsdóttir, Guðrún Andrésdóttir, Halldór Torfason, Hannes Sigurgeirsson, Ingibjörg R. Guðjónsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Kjartan Jóhannsson, Kristín Þórisdóttir, Linda Leifsdóttir, Magnús Magnússon, María Pálmadóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Sigrún Hákonardóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Sigtryggur Jónsson og Viðar Gunnarsson

Hljómlistarmenn breyta

 
Magnús Ingimarsson gerði allar útsetningar fyrir kórsöng og hljóðfæraundirleik og stjórnaði kór og undirleik. Hljóðfæraleikur: Þórður Árnason, gítar; Tómas Tómasson, bassi; Ásgeir Óskarsson, trommmur; Kristján Þ. Guðmundsson, píanó; Gunnar Þórðarson, gítarsólóar; Rúnar Georgsson, tenór-saxófónn; Gunnar Ormslev, tenór-saxófónn;