Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band
Breiðskífa eftir Bítlana frá 1967
Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band er áttunda breiðskífa Bítlanna. Platan var gefin út þann 26. maí 1967. Platan var í 27 vikur á toppi breska vinsældarlistans Record Retailer. Engar smáskífur voru gefnar út af plötunni. Platan var lauslega byggð á skáldaðri hljómsveit Stg. Pepper og er litið á hana sem þemaplötu. Hún hafði mikil áhrif á framsækið rokk og er stundum talin fyrsta þeirrar tegundar.
Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa eftir | ||||
Gefin út | 26. maí 1967 | |||
Tekin upp | 6. desember 1966 – 21. apríl 1967 | |||
Hljóðver | EMI og Regent Sound, London | |||
Stefna | ||||
Lengd | 39:36 | |||
Útgefandi | ||||
Stjórn | George Martin | |||
Tímaröð – Bítlarnir | ||||
| ||||
Tímaröð – Bítlarnir (Norður-Ameríka) | ||||
|
Lagalisti
breytaÖll lög voru samin af Lennon–McCartney, nema „Within You Without You“ eftir George Harrison. Lengd laga og aðalraddir eru samkvæmt Mark Lewisohn og Ian MacDonald.[1]
Nr. | Titill | Aðalraddir | Lengd |
---|---|---|---|
1. | „Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band“ | McCartney | 2:00 |
2. | „With a Little Help from My Friends“ | Starr | 2:42 |
3. | „Lucy in the Sky with Diamonds“ | Lennon | 3:28 |
4. | „Getting Better“ | McCartney | 2:48 |
5. | „Fixing a Hole“ | McCartney | 2:36 |
6. | „She's Leaving Home“ | McCartney með Lennon | 3:25 |
7. | „Being for the Benefit of Mr. Kite!“ | Lennon | 2:37 |
Samtals lengd: | 19:36 |
Nr. | Titill | Aðalraddir | Lengd |
---|---|---|---|
1. | „Within You Without You“ | Harrison | 5:05 |
2. | „When I'm Sixty-Four“ | McCartney | 2:37 |
3. | „Lovely Rita“ | McCartney | 2:42 |
4. | „Good Morning Good Morning“ | Lennon | 2:42 |
5. | „Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band (Reprise)“ | Lennon, McCartney, Harrison og Starr | 1:18 |
6. | „A Day in the Life“ | Lennon með McCartney | 5:38 |
Samtals lengd: | 20:02 (39:36) |
Tilvísanir
breyta- ↑ Lewisohn 2010, bls. 350; MacDonald 2005, bls. 220–250.