Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band

Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band er áttunda breiðskífa Bítlanna. Platan var gefin út þann 26. maí 1967. Platan var í 27 vikur á toppi breska vinsældarlistans Record Retailer. Engar smáskífur voru gefnar út af plötunni. Platan var lauslega byggð á skáldaðri hljómsveit Stg. Pepper og er litið á hana sem þemaplötu.

Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band.
Breiðskífa
FlytjandiBítlarnir
Gefin út26. maí 1967
Tekin upp6. desember 1966 - 21. apríl 1967
StefnaRokk
Lengd{{{Lengdmín}}}:36
ÚtgefandiParlophone Upptökustjóri= George Martin
Tímaröð Bítlarnir
Revolver
(1966)
'Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band.'
(1967)
Magical Mystery Tour
(1967)

Lagalisti Breyta

Hlið 1 Breyta

  • 1. "Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band"
  • 2. "With a Little Help from My Friends"
  • 3. "Lucy in the Sky with Diamonds"
  • 4. "Getting Better"
  • 5. "Fixing a Hole"
  • 6. "She's Leaving Home"
  • 7. "Being for the Benefit of Mr. Kite!

Hlið 2 Breyta

  • 1. "Within You Without You"
  • 2. "When I'm Sixty-Four" M
  • 3. "Lovely Rita"
  • 4. "Good Morning Good Morning"
  • 5. "Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band (Reprise)"
  • 6. "A Day in the Life"