Severn

á í Bretlandi

Severn er á í Bretlandi sem rennur út í Bristolflóa. Hún á upptök sín m.a. í fjöllum Wales. Severn er vatnsmesta fljót Englands með 107 rúmmetra meðalrennsli á sekúndu en það er álíka og rennsli Héraðsvatna í Skagafirði. Flóð geta komið í ána í vorleysingum og voru þar mikil flóð árin 2007, 1947.og 2020. Árið 2007 þá náði vatnshæð árinnar náði 10,4 m í Gloucester en þar miða flóðvarnir við 10,7 m.

Severn áin


Tengill

breyta