Seth MacFarlane

Seth Woodbury MacFarlane (fæddur 26. október 1973) er bandarískur kvikari, handritshöfundur, framleiðandi, leikari, grínisti, og raddleikari sem hlotið hefur tvö Emmy-verðlaun. Hann er þekktastur fyrir að hafa skapað teiknimyndirnar Family Guy og American Dad!. Hann ljáir meðal annars eftirfarandi persónum rödd sína: Peter Griffin, Brian Griffin, Stewie Griffin, Tom Tucker, Glenn Quagmire, Stan Smith, og geimverunni Roger.

Seth MacFarlane
MacFarlane, 2011
MacFarlane, 2011
Fæddur 26. október 1973 (1973-10-26) (48 ára)
Búseta Fáni Bandaríkjana Kent, Connecticut, Bandaríkin
  Þetta æviágrip sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.