Sephora er franskur fjölþjóðlegur smásöluaðili fyrir snyrtivörur og býður upp á um 340 vörumerki auk eigin snyrtivörulínu, Sephora Collection, sem inniheldur snyrtivörur eins og farða, húðumhirðu, ilmvötn, naglalökk, aukahluti, húðkrem og hárumhirðu.[3]

Sephora SA
Rekstrarform Dótturfélag
Stofnað 1969; fyrir 55 árum (1969) í París, Frakklandi[1]
Stofnandi Dominique Mandonnaud[1]
Staðsetning 41 Rue Ybry, 92200 Neuilly-sur-Seine, Frakklandi
47°08′30″N 2°15′35″A / 47.141791°N 2.2598276°A / 47.141791; 2.2598276
Lykilpersónur Martin Brok (Framkvæmdastjóri)
Tekjur Yfir 10 milljarðar US$ (2019) (áætlað)[2]
Móðurfyrirtæki LVMH
Vefsíða sephora.com

Fyrirtækið var stofnað í Limoges árið 1969 og er nú með höfuðstöðvar í Neuilly-sur-Seine í Frakklandi.[4][5] Frá árinu 1997 hefur Sephora verið í eigu lúxusfyrirtækisins LVMH.[6][7] Nafnið kemur frá gríska orðinu sem þýðir fegurð, sephos, og grískri stafsetningu á Zippora stafsetningu Zipporah (gríska: Σεπφώρα, Sepphōra), eiginkonu Móses.[8]

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 „About Sephora“.
  2. „2019 Financials“.
  3. Wood Rudolph, Heather (19. febrúar 2015). „Interview Insider: How to Get Hired at Sephora“. Cosmopolitan. Sótt 24. júlí 2015.
  4. Tungate, Mark (2011). Branded Beauty: How Marketing Changed the Way We Look. Kogan Page. bls. 188. ISBN 9780749461812.
  5. Parsons, Sarah (27. nóvember 2017). „A sneak peek inside Sephora's new international head office“. Cosmetics Business (enska). Sótt 12. september 2022.
  6. Loeb, Walter. „Sephora: Department Stores Cannot Stop Its Global Growth“. Forbes. Sótt 3. janúar 2014.
  7. Born, Pete (24. október 2013). „Calvin McDonald Named CEO of Sephora Americas“. Women's Wear Daily. Sótt 24. október 2013.
  8. „15 Weird (But True) Facts About Sephora“. Byrdie (enska). Sótt 9. júlí 2023.

Ytri tenglar breyta