Sephora
Sephora er franskur fjölþjóðlegur smásöluaðili fyrir snyrtivörur og býður upp á um 340 vörumerki auk eigin snyrtivörulínu, Sephora Collection, sem inniheldur snyrtivörur eins og farða, húðumhirðu, ilmvötn, naglalökk, aukahluti, húðkrem og hárumhirðu.[3]
Sephora SA | |
Rekstrarform | Dótturfélag |
---|---|
Stofnað | 1969París, Frakklandi[1] | í
Stofnandi | Dominique Mandonnaud[1] |
Staðsetning | 41 Rue Ybry, 92200 Neuilly-sur-Seine, Frakklandi 47°08′30″N 2°15′35″A / 47.141791°N 2.2598276°A |
Lykilpersónur | Martin Brok (Framkvæmdastjóri) |
Tekjur | Yfir 10 milljarðar US$ (2019) (áætlað)[2] |
Móðurfyrirtæki | LVMH |
Vefsíða | sephora |
Fyrirtækið var stofnað í Limoges árið 1969 og er nú með höfuðstöðvar í Neuilly-sur-Seine í Frakklandi.[4][5] Frá árinu 1997 hefur Sephora verið í eigu lúxusfyrirtækisins LVMH.[6][7] Nafnið kemur frá gríska orðinu sem þýðir fegurð, sephos, og grískri stafsetningu á Zippora stafsetningu Zipporah (gríska: Σεπφώρα, Sepphōra), eiginkonu Móses.[8]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „About Sephora“.
- ↑ „2019 Financials“.
- ↑ Wood Rudolph, Heather (19. febrúar 2015). „Interview Insider: How to Get Hired at Sephora“. Cosmopolitan. Sótt 24. júlí 2015.
- ↑ Tungate, Mark (2011). Branded Beauty: How Marketing Changed the Way We Look. Kogan Page. bls. 188. ISBN 9780749461812.
- ↑ Parsons, Sarah (27. nóvember 2017). „A sneak peek inside Sephora's new international head office“. Cosmetics Business (enska). Sótt 12. september 2022.
- ↑ Loeb, Walter. „Sephora: Department Stores Cannot Stop Its Global Growth“. Forbes. Sótt 3. janúar 2014.
- ↑ Born, Pete (24. október 2013). „Calvin McDonald Named CEO of Sephora Americas“. Women's Wear Daily. Sótt 24. október 2013.
- ↑ „15 Weird (But True) Facts About Sephora“. Byrdie (enska). Sótt 9. júlí 2023.