Moët Hennessy Louis Vuitton S. A.

Moët Hennessy Louis Vuitton S. A. er franskur fyrirtækjahópur stofnaður af Alain Chevalier og Henry Racamier, í dag leiðandi í heimi lúxusiðnaðarins hvað varðar veltu[1]. Afleiðing af samruna árið 1987 við fyrirtækin Moët Hennessy, sem sjálf er sprottin af samruna framleiðanda kampavíns Moët et Chandon og framleiðanda koníaks Hennessy, og Louis Vuitton. Christian Dior. Nú stýrir það kaupsýslumaðurinn Bernard Arnault[2].

Moët Hennessy Louis Vuitton S. A.
LVMH
Stofnað 1988
Staðsetning París, Frakkland
Lykilmenn Bernard Arnault
Tekjur 53,67 miljarðar (2020)
Starfsmenn 163.300 (2019)
Vefsíða www.lvmh.com

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta