Senegalflúra (fræðiheiti Solea senegalensis) er flatfiskur af sólflúruætt (Soleidae) sem lifir í Austur-Atlantshafi og Miðjarðarhafi. Senegalflúra er mjög lík venjulegum skarkola. Hún verður 60 sm að lengd en er venjulega um 45 sm.

Senegalflúra
Senegalflúra
Senegalflúra
Ástand stofns
Gögn vantar (IUCN) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki Animalia
Fylking: Seildýr Chordata
Flokkur: Geisluggar Actinopterygii
Ættbálkur: Flatfiskar Pleuronectiformes
Ætt: Sólflúruætt Soleidae
Ættkvísl: Solea
Tegund:
S. senegalensis

Tvínefni
Solea senegalensis
Kaup, 1858
Samheiti

Senegalflúra er verðmætur matfiskur og hefur verið notuð í fiskeldi á Íslandi frá árinu 2013.

Heimildir

breyta
  1. Monroe, T.; Adeofe, T.A.; Camara, K.; Camara, Y.H.; Cissoko, K.; de Morais, L.; Djiman, R.; Mbye, E.; Sagna, A.; Sylla, M. & Tous, P. (2015). Solea senegalensis. The IUCN Red List of Threatened Species. 2015: e.T15622678A15623382. doi:10.2305/IUCN.UK.2015-4.RLTS.T15622678A15623382.en. Sótt 29. mars 2018.