Santiago de Cuba er borg með um hálfa milljón íbúa á suðausturenda Kúbu. Borgin er önnur stærsta borg Kúbu á eftir Havana. Hún var stofnuð af spænska landvinningamanninum Diego Velázquez de Cuéllar 28. júní 1514. Hún er höfuðstaður samnefndrar sýslu.

Kirkja í Santiago de Cuba
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.