Sangria er áfengur drykkur upprunalega frá Spáni. Hann er gerður úr víni, oftast rauðvíni, ávöxtum og stundum sætuefni. Nafn drykksins er dregið af spænska orðinu sangra sem merkir blóð.
Drykkurinn er oft veittur kaldur í heitu veðri.