Sandhverfa

Sandhverfa (fræðiheiti: Scophthalmus maximus) er flatfiskur af Hverfuætt sem á heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins og eins í Miðjarðarhafi.

Sandhverfa
Scophthalmus maximus
Scophthalmus maximus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Flatfiskar (Pleuronectiformes)
Ætt: Hverfuætt (Scophthalmidae)
Ættkvísl: Scophthalmus
Tegund:
S. maximus

Tvínefni
Scophthalmus maximus
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
 • Pleuronectes cyclops Donovan, 1806
 • Pleuronectes maeoticus (non Pallas, 1814)
 • Pleuronectes maximus Linnaeus, 1758
 • Pleuronectes turbot Lacepède, 1802
 • Psetta maeotica (non Pallas, 1814)
 • Psetta maxima (Linnaeus, 1758)
 • Psetta maxima maxima (Linnaeus, 1758)
 • Rhombus aculeatus Gottsche, 1835
 • Rhombus maeoticus (non Pallas, 1814)
 • Rhombus magnus Minding, 1832
 • Rhombus maximus (Linnaeus, 1758)
 • Rhombus stellosus Bennett, 1835
 • Scophthalmus maeoticus (non Pallas, 1814)
 • Scophthalmus ponticus Ninni, 1932

Sandhverfan hefur fundist við Ísland og er ein af fjórum tegundum af hverfuætt sem þar hafa fundist.

HeimildirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.