Hverfuætt (fiskar)

Hverfuætt (fræðiheiti: Scophthalmidae) er ætt fiska af ættbálki flatfiska. Tegundir af hverfuætt eiga heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins en líka í Miðjarðar- og Svartahafi. Ættin telur níu tegundir og er stunduð veiði á nokkrum þeirra.

Hverfuætt
Psetta maxima
Psetta maxima
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Flatfiskar (Pleuronectiformes)
Ætt: Scophthalmidae
Ættkvíslir[1]

Lepidorhombus
Phrynorhombus
Scophthalmus
Zeugopterus

Við Ísland hafa fundist fjórar tegundir fiska af hverfuætt, sandhverfa, stórkjafta, slétthverfa og litli flóki.

Tilvísanir

breyta
  1. „Family Scophthalmidae - Turbots“. fishbase.org. Sótt 20. febrúar 2018.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.