Samvinnustofnun Sjanghaí

Samvinnustofnun Sjanghaí eru alþjóðasamtök sem stofnuð voru í Sjanghæ þann 15. júní árið 2001. Aðildarríki samtakana eru 6: Alþýðulýðveldið Kína, Kasakstan, Kirgistan, Rússland, Tadsjikistan og Úsbekistan. Markmið samtakana er að efla almennt samstarf aðildarríkjanna m.a. á sviði stjórn- efnahags- og öryggismála[1].

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Brief introduction to the Shanghai Cooperation Organisation“. Sótt 6. desember 2009.