Samtök íslenskra skólalúðrasveita

Samtök íslenskra skólalúðrasveita (skammst. SÍSL) eru samtök um samstarf íslenskra skólalúðrasveita sem stofnuð voru þann 15. október 1983. Meginhlutverk SÍSL er að halda landsmót skólalúðrasveita og að standa fyrir útsetningum á íslenskum lögum fyrir sveitirnar. Samtökin starfrækja einnig sameiginlega lúðrasveit, Lúðrasveit æskunnar, sem ætluð er til að veita lengra komnum skólalúðrasveitarmeðlimum tækifæri til að spreyta sig á meira krefjandi verkum, og eru þá yfirleitt fengnir erlendir stjórnendur.

Tengill breyta

Heimildir breyta

  • „Saga SÍSL“. Sótt 31. mars 2006.


Lúðrasveitir í SÍSL
Skólahljómsveit Akraness | Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri | Skólahljómsveit Austurbæjar | Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts | Skólalúðrasveit Blönduóss | Skólahljómsveit Bolungarvíkur | Lúðrasveit Borgarness | Tónlistarskóli Dalasýslu | Lúðrasveit Eski- og Reyðafjarðar | Skólalúðrasveit Tónskóla Fáskrúðsfjarðar | Tónskóli Fljótsdalshéraðs | Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar | Skólahljómsveit Grafarvogs | Lúðrasveit Grundarfjarðar | Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar | Lúðrasveit Hafralækjarskóla | Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Vestur-Húnavatnssýslu | Lúðrasveit Tónlistarskóla Húsavíkur | Lúðrasveit Hveragerðis | Blásarasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar | Skólahljómsveit Kópavogs | Skólahljómsveit Mosfellsbæjar | Skólahljómsveit Mýrdalshrepps | Lúðrasveit Tónskóla Neskaupstaðar | Lúðrasveit Tónlistarskóla Rangæinga | Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar | Lúðrasveit Tónlistarskóla Sandgerðis | Lúðrasveit Tónlistarskólans á Sauðárkróki | Skólalúðrasveit Selfoss | Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness | Skólalúðrasveit Seyðisfjarðar | Blásarasveit Tónskóla Sigursveins og Tónmenntaskóla Reykjavíkur | Lúðrasveit Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu | Lúðrasveit Snæfellsbæjar | Lúðrasveit Stykkishólms | Skólalúðrasveit Vestmannaeyja | Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar | Skólahljómsveit Grunnskólans í Þorlákshöfn