Í efnafræði eru samsætur (ísótóp) ólíkar gerðir sama frumefnis, þar sem fjöldi róteinda í frumeind er sá sami (og því kallast það enn sama frumefnið) en fjöldi nifteinda er mismunandi og því massatalan ólík. Samsætur vetnis eru t.d. 1H1 (einvetni), 2H1 (tvívetni) og 3H1 (þrívetni) þar sem upphöfðu tölurnar tákna fjölda kjarnagna (massatölu), en hnévísirinn táknar fjölda róteinda (sætistölu).

Mismunandi samsætur vetnis; einvetni, tvívetni og þrívetni.

Tengt efni

breyta

Ytri tenglar

breyta
  • „Hvað eru samsætur?“. Vísindavefurinn.
   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.