Tvívetni
Tvívetni (tákn 2H eða D) einnig kallað þungt vetni eða þungavetni er stöðug samsæta af vetni (H)[1] sem hefur eina rafeind og eina róteind og eina nifteind í kjarnanum[2] og hefur massatöluna 2 þar sem massatala er samanlagður fjöldi róteinda og nifteinda í kjarnanum og er nær tvöfalt þyngra en venjulegt vetni.[3]
Tvívetni er næstalgengasta samsæta vetnis en um 0,022% af öllu vetni er tvívetni,[2] algegnasta gerð vetnis er hins vegar einvetni (1H) sem hefur enga nifteind- aðeins eina rafeind og eina róteind. Þriðja algengasta tegund vetnis er svo geislavirka samsætan þrívetni (3H eða T) sem hefur eina rafeind, eina róteind og tvær nifteindir.[4]
Tengt efniBreyta
HeimildirBreyta
- ↑ notendur.hi.is/~thg29/Kjarnasamrunaofnar.pdf
- ↑ 2,0 2,1 Vísindavefurinn: „Hvað er þungt vatn og til hvers er það notað?“
- ↑ „Geymd eintak“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. október 2015. Sótt 28. febrúar 2010.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2012. Sótt 28. febrúar 2010.
Ytri tenglarBreyta
- Vísindavefurinn: „Hvað eru samsætur?“
- Vísindavefurinn: „Hvernig verka venjulegar kjarnorkusprengjur?“
- Vísindavefurinn: „Hvenær má búast við að kjarnasamruni verði notaður til orkuframleiðslu?“
- Vísindavefurinn: „Hvað er þungt vatn og til hvers er það notað?“
- Vísindavefurinn: „Hvað gerist ef vetnisfrumeind sem hefur aðeins eina róteind, verður fyrir alfasundrun?“
- Orkulind framtíðarinnar? Geymt 2012-01-18 í Wayback Machine, inniheldur mynd af einvetni, tvívetni og þrívetni