Lappland
(Endurbeint frá Samaland)
Lappland eða Samaland (samíska: Sápmi) er það menningarsvæði sem Samar byggja eða hafa byggt í gegnum tíðina. Lappland nær yfir norðurhluta Skandinavíu og Kólaskaga og skiptist milli Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Rússlands.
Í Noregi:
Í Svíþjóð:
(Sjá Lappland (Svíþjóð))
Í Finnlandi:
- Lapin lääni (Lappalén) - sýsla
- Lapin maakunta (Lappahérað) - hérað
(Sjá Lappland (Finnland))
Í Rússlandi: