Kólaskagi

skagi í norðvesturhluta Rússlands

Kólaskagi (eða Kolaskagi) er skagi í norðvesturhluta Rússlands og er hluti af Múrmansk-fylki. Kólaskagi skilur að Barentshaf í norðri og Hvítahaf í austri og suðri.

Kólaskagi, suðaustur frá Múrmansk

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.