Kólaskagi
skagi í norðvesturhluta Rússlands
Kólaskagi (eða Kolaskagi) er skagi í norðvesturhluta Rússlands og er hluti af Múrmansk-fylki. Kólaskagi skilur að Barentshaf í norðri og Hvítahaf í austri og suðri.
Kólaskagi (eða Kolaskagi) er skagi í norðvesturhluta Rússlands og er hluti af Múrmansk-fylki. Kólaskagi skilur að Barentshaf í norðri og Hvítahaf í austri og suðri.