Saltlakkrís
Saltlakkrís eða salmíak er lakkrísvara með viðbættu ammoníumklóríði. Hann er yfirleitt seldur sem mjúkt gúmmísælgæti eða brjóstsykur, en er einnig settur í rjómaís og áfenga drykki. Slíkar vörur eru gjarnan svartar á lit. Saltlakkrís er algengur í Norðurlöndunum (einnig Eistlandi, Lettlandi og Litháen), Hollandi, og norður Þýskalandi[1], en þekkist vart annarsstaðar.
Heimildir
breyta- ↑ Christine S. (8. ágúst 2011). „In Salmiak Territory“. The Harvard Crimson. Sótt 31. mars 2015.