Salt Lake City
höfuðborg Utah í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Salt Lake City (Utah))
Salt Lake City er fjölmennasta borg Utah-fylkis í Bandaríkjunum og er fylkishöfuðborgin. Borgina stofnsetti Brigham Young og Meðlimir kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu árið 1847. Íbúafjöldinn árið 2023 var um 209.500 (2023) en 1,2 milljónir á stórborgarsvæðinu.[1] Í námunda við borgina er Stóra-Saltvatn, gríðarstórt stöðuvatn.
Utah Jazz er körfuboltalið borgarinnar.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Salt Lake City, Utah“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Tenglar
breyta Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.