Salem (Massachusetts)
(Endurbeint frá Salem (Massachusettes))
Salem er borg í Massachusetts í Bandaríkjunum, skammt norðan við Boston. Íbúar eru um 41.000 (2017)
Þar upphófust mikil og fræg galdramál árið 1692 og var fjöldi fólks tekinn af lífi á hinn grimmilegasta hátt.