Katla María - Ég fæ jólagjöf

(Endurbeint frá SG 137)

Katla María - Ég fæ jólagjöf er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1980. Á henni syngur Katla María jólalög. Útsetningar, söng og hljómsveitarstjórn Ólafur Gaukur. Hljóðritun: Tóntækni hf. Tæknimaður Sigurður Árnason. Hljóðblöndun: Sigurður Árnason og Ólafur Gaukur. Hönnun umslags: Hugmynd hf. Ljósmyndir: Björgvin Pálsson. Textasetning: Blik hf. Prentun: Grafík hf.

Katla María - Ég fæ jólagjöf
Bakhlið
SG - 137
FlytjandiKatla María
Gefin út1980
StefnaJólalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnSigurður Árnason
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Ég sá mömmu kyssa jólasvein - Lag - texti: Connor - Hinrik Bjarnason
  2. Rúdólf með rauða trýnið - Lag - texti: J. Marks - Elsa E. Guðjónsson
  3. Pabbi, komdu heim um jólin - Lag - texti: B.& F. Danoff - ÓlafurGaukur
  4. Við kveikjum kertum á - Lag - texti: A. Garndo/J. Torregrosa - Guðmundur Guðmundarson
  5. Ó,Grýla - Lag - texti: D. Barbour - Ómar Ragnarsson
  6. Ég fæ jólagjöf - Lag - texti: J. Feliciano - ÓlafurGaukur
  7. Jólin nálgast - Lag - texti: Spænskt alþýðulag — Guðmundur Guðmundsson
  8. Aðfangadagskvöld, lög 8, 9, og 10 - Lag - texti: S. Foster - Ragnar Jóhannesson
  9. Adam átti syni sjö - Lag - texti: Höfundar ókunnir
  10. Jólasveinar einn og átta - Lag - texti: F. Montrose - ísl. þjóðvísa Lög 8, 9, og 10 eru saman í syrpu
  11. Jólasveinasöngurinn - Lag - texti: R. Bagdasarian - Ólafur Gaukur
  12. Jólaball - Lag - texti: J. Marks - Ólafur Gaukur

Hljóðfæraleikarar

breyta
 
Hljóðfæraleikur: Ólafur Gaukur. sóló-gítar; Þórður Árnason, gítar; Tómas Tómasson, bassi; Ásgeir Óskarsson, trommur; Karl Sighvatsson, Hammond-orgel og píanó; Kristinn Svarvarsson, altó- og tenór-saxófónn; Reynir Sigurðsson, ásláttarhljóðfæri: Björn R. Einarsson, trombón; Oddur Björnsson, trombón; Graham Smith, fiðla; Michael Shelton, fiðla; Mana Vericonte, fiðla; Laufey Sigurðardóttir, fiðla; Sarah Chapman, lágfiðla; Stephan King, lágfiðla; Pétur þorvaldsson, selló og Jóhannes Eggertsson, selló.

Söngvarar

Söngkonur úr Silfurkórnum: Ásthildur Jónsdóttir, Elín Sigmarsdóttir, Guðrún Andrésdóttir, Ingibjörg R. Guðjónsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Kristín Þórisdóttir, Linda Leifsdóttir, María Pálmadóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Sigrún Hákonardóttir.