Sýnineysla eða flíkunarneysla kallast það þegar fólk eyðir miklum peningum í vörur eða þjónustu til þess að sýna fram á auð sinn og stöðu í samfélaginu. Norsk-bandaríski félags- og hagfræðingurinn Thorstein Veblen var fyrstur til þess að nota hugtakið í bók sinni Theory of the Leisure Class.

Thorstein Veblen

Tenglar

breyta