Súluætt (fræðiheiti: Sulidae) er ætt sjófugla af ættbálki pelíkanfugla sem stinga sér eftir æti.

Súluætt
Brúnsúla (Sula leucogaster)
Brúnsúla (Sula leucogaster)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Árfetar (Suliformes)
Ætt: Sulidae
Reichenbach, 1849
Ættkvíslir

Flokkun breyta

   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.