Pelíkanfuglar (fræðiheiti: Pelecaniformes) eru ættbálkur sjófugla sem einkennast af því að vera með sundfit milli allra fjögurra tánna. Þeir telja um 57 tegundir í sex ættkvíslum, meðal annars skarf og súlu. Pelíkanfuglar verpa í varpnýlendum.

Pelíkanfuglar
Hrokkinkani (Pelecanus crispus)
Hrokkinkani (Pelecanus crispus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Pelecaniformes
Sharpe, 1891
Ættir
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.