Árfetar
Árfetar (fræðiheiti: Suliformes) er ættbálkur fugla sem telur meðal annars skarfa, súlur og freigáta. Nýleg rannsókn frá 2017 bendir til þess að þeir séu skyldastir doðrum og storkum. Áður voru árfetar flokkaðir með pelíkanfuglum.
Árfetar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Súla (Morus bassanus)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Einkennistegund | ||||||||
Sula leucogaster Boddaert, 1783 | ||||||||
Ættir | ||||||||
|
Heimildaskrá
breytaWikilífverur eru með efni sem tengist árfetum.