Sólkerfi er heiti yfir tiltekna stjörnu ásamt fylgihnöttum, t.d. reikistjörnur, halastjörnur og lofsteinar. Ekki talað um sólkerfi nema stjarna hafi fylgihnetti - stakar stjörnur eða tvístirni eru því vanalega ekki talin til sólkerfa. Með sólkerfinu er átt við sólkerfi það sem hefur jörðina sem fylgihnött.

Þrístirni.

Tenglar

breyta
   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.