Sóleyjar

Sóleyjar (fræðiheiti Ranunculus) er stór ættkvísl (500 - 600 tegundir) í sóleyjabálki. Yfirleitt eru þetta fjölærar jurtir, sjaldan ein- eða tvíærar, sem vaxa oft í eða við vatn. Margar tegundirnar eru eitraðar,[2] en eitrið verður yfirleitt óvirkt við þurrkun. Útbreiðslan er á öllum heimsálfunum að undanskildu Suðurskautslandinu. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts.

Lónasóley (Ranunculus trichophyllus)
Lónasóley (Ranunculus trichophyllus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Ranunculus
L.[1]

Á Íslandi vaxa eftirfarandi tegundir:

TilvísanirBreyta

  1. Carl von Linné: Species Plantarum. Band 1, Lars Salvius, Stockholm 1753, S. 548 (Snið:Digitalisat).
  2. Josef Domes: Anmerkungen zur Pharmakologie des Hahnenfusses. In: Würzburger medizinhistorische Mitteilungen 7, 1989, S. 337 f.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.