Lónasóley
Lónasóley (fræðiheiti Ranunculus trichophyllus Chaix eða Ranunculus confervoides eða Ranunculus aquatilis) er lítil vatnajurt með hvítum blómum. Hún vex á kafi í vatni en blómin fljóta og blómgast á yfirborðinu.
Lónasóley | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ranunculus trichophyllus
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ranunculus trichophyllus Chaix |
Lónasóley hefur oft fundist í tjörnum og votlendi á hálendi Íslands, allt upp í 770 m hæð.
Heimildir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lónasóley.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ranunculus trichophyllus.